KK tónleikar á Setrinu
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 kl. 20:00. Miðasala á Setrinu frá 12-14.
Skötuveisla 21. desember í Setrinu kl 12 og kl 18.
Þar verður líka á boðstólnum plokkfiskur og saltfiskur með tilheyrandi meðlæti.
Verð 35 evrur á mann.
Miðasala hefst á Setrinu mánudaginn 2. desember kl. 12.
Miðasala hefst á Setrinu mánudaginn 2. desember kl. 12.
KK með tónleika á Setrinu
Miðvikudaginn 24. janúar kl 20.00 verður KK með tónleika á Setrinu.
Miðasala á Setrinu 2. og 4. janúar milli kl. 11 og 13.
Verð 40€
Leikir Íslands á EM í handbolta 2024 verða sýndir á Setrinu.
Leikir Íslands í C-riðli EM Munchen
12. jan. Ísl - Serbía kl. 18.00
14. jan. Ísl - Svartfjallaland kl. 18.00
16. jan. Ísl - Ungverjaland. kl. 20.30
12.jan opnar húsið kl.17. Áfram Ísland!!
Barinn opinn:
Samlokur með skinku, osti og aspas/ananas,
franskar, sósa og salat til sölu á barnum.
Samverustund
Spánn, Costa Blanca. Grindavíkingar og aðrir tengdir Grindavík: Samverustund næsta fimmtudag, 23. nóvember kl 15, í Setrinu, félagsheimili Íslendingafélagsins, Calle Isla Formentera, Centro Sofia ll, 03189 Dehesa de Campoamor. Vona að sem flestir sjái sér fært að koma og spjalla! Skoðum aðferðir til að minnka streitu. Endilega deilið!
Umsjón: Gréta Jónsdóttir, Áfallafræðingur
Umsjón: Gréta Jónsdóttir, Áfallafræðingur