ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Á SPÁNI

KK tónleikar á Setrinu

Miðvikudaginn 15. janúar 2025 kl. 20:00. Miðasala á Setrinu frá 12-14.
ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Á SPÁNI

Skötuveisla 21. desember í Setrinu kl 12 og kl 18.


Þar verður líka á boðstólnum plokkfiskur og saltfiskur með tilheyrandi meðlæti.

Verð 35 evrur á mann. 

Miðasala hefst á Setrinu mánudaginn 2. desember kl. 12.

MARKAÐSDAGAR Í SETRINU!
Fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði frá 13-15.

Hafið samaband við Jóu eða hér á síðumni til að bóka borð. 

 Listaverkaklúbbur Setursins 

Dansnámskeið á Setrinu

Agnes og Þórir leiðbeina.

Markaðsdagar þriðjudögum kl 13-15

Samsöngur á Setrinu

Nú komum við saman á Setrinu og syngjum eins og okkur er einum lagið.

KK með tónleika á Setrinu

Miðvikudaginn 24. janúar kl 20.00 verður KK með tónleika á Setrinu. 
Miðasala á Setrinu 2. og 4. janúar milli kl. 11 og 13.
Verð 40€

Leikir Íslands á EM í handbolta 2024 verða sýndir á Setrinu.
 

Leikir Íslands í C-riðli EM Munchen
12. jan.   Ísl - Serbía                kl. 18.00
14. jan.   Ísl - Svartfjallaland kl. 18.00
16. jan.   Ísl - Ungverjaland.   kl. 20.30

12.jan opnar húsið kl.17. Áfram Ísland!!

Barinn opinn:
Samlokur með skinku, osti og aspas/ananas, 
franskar, sósa og salat til sölu á barnum.

                          Myndlist 
þriðjudaginn 16. janúar kl. 10-13

Þemað okkar í janúar er nýtt ár eða upphaf.

Stóla Jóga 2024

Gleðilegt nýtt ár.
Stólajógað fimmtudaginn 11. janúar kl.11  Ég býð ykkur velkomin sem langar að prófa hvort henti ykkur. 
Staðsetning: Íslendingafélagið á Spáni-Setrið
Tíminn kostar 6 €
Bestu kveðjur,
Ásta María jógakennari









Félagsvist alla mánudaga kl 14.00

Jólabingó og jólatrésskemmtun

Setrið opið frá kl 13-15. Jólatrésskemmtun í Glaumbæjarsalnum í Setrinu kl 14 og jólasveinninn mætir gleður alla og dregur út vinninga í Lukkuleiknum. 

Síðasti dansleikur fyrir jól á Setrinu 10. des

Súpa og dans. Setrið verður með rjómalagaða blómkálssúpu og brauð á 3 evrur milli kl 19 og 20

Jólakertaskreyting

Félagsvist alla mánudaga kl 14 kl. 14.00

Dansleikur 3. des

Fyrsti í aðventu

Stólajóga

Ásta veður með mjúkt stólajóga á fimmtudagsmorgnum á Setrinu kl.11 ~ 12. 5 evrur tíminn. Endilega komið og prufið.Vinsamlega tilkynnið þáttöku í síma
00354 8614561

Glermálun 28. nóv

Nú er það glermálun 

Dans á sunnudagskvöld

Dans í nýja Glaumbæjar salnum 
kl. 20.00~22.00. 
Nú skulum við mæta öll með góða skapið í Glaumbæ og dansa eins og við getum. Aðgangur 10 € 
Mikið væri gaman að sjá ykkur sem flest.
ATH. Alla sunnudaga og húsið opnar kl 19.30.

Stólajóga í sal

Ásta veður með mjúkt stólajóga á fimmtudagsmorgnum á Setrinu kl.11 ~ 12. 5 evrur tíminn. Endilega komið og prufið.Vinsamlega tilkynnið þáttöku í síma
00354 8614561

Samverustund 

Spánn, Costa Blanca. Grindavíkingar og aðrir tengdir Grindavík: Samverustund næsta fimmtudag, 23. nóvember kl 15, í Setrinu, félagsheimili Íslendingafélagsins, Calle Isla Formentera, Centro Sofia ll, 03189 Dehesa de Campoamor. Vona að sem flestir sjái sér fært að koma og spjalla! Skoðum aðferðir til að minnka streitu. Endilega deilið!

Umsjón: Gréta Jónsdóttir, Áfallafræðingur

Spilavist

Spilavist á morgun 21. nóv kl. 14.00 eins og alltaf á mánudögum. Síðast var spilað á 11 borðum.
Setrið opnar kl. 13.00 með kaffihúsastemningu og glæsilegum veitingum

Tilkynning

Til athugunar fyrir þá sem hafa hugsað sér að leigja salinn í Setrinu
Með kærri kveðju frá hússtjórn.

Stólajóga

 Ásta veður með mjúkt stólajóga á fimmtudagsmorgnum á Setrinu kl.11 ~ 12. 
5 evrur tíminn. Endilega komið og prufið.
Vinsamlega tilkynnið þáttöku í síma
00354 8614561

Jólakortagerð

Þriðjudaginn 21. nóvember 
kl. 10.00~12.30 verðum við með jólakortagerð. Hver og einn hefur með sér það sem honum finnst henta. Svo er allskonar efni til á staðnum. Sjáumst hress í jólaskapi. 

Dansleikir í Glaumbæ

Dans í nýja Glaumbæjar salnum. Nú skulum við mæta öll með góða skapið í Glaumbæ og dansa eins og við getum. Aðgangur 10 €
ATH. Alla sunnudaga og húsið opnar kl 19.30.

Glaumbæjargleði

Vegna mikillar þáttöku er uppselt 3.nóvember og ætlum við því að endurtaka leikinn sunnudaginn 5.nóvember. Örfáir miðar eftir!!

Glaumbæjargleði!
Vegna mikillar eftirspurnar verður haldin önnur Glaumbæjargleði 5.nóvember. 

Stólajóga

Ásta veður með mjúkt stólajóga á fimmtudagsmorgnum á Setrinu kl.11 - 12. 5 evrur tíminn. 
Endilega komið og prufið. 

Hilmar og Ari á Setrinu.

Nú endurtökum við leikinn og dönsum aftur á Setrinu með Hilmari Sverrissyni. 

Sjáumst hress 🥰

Gömlu og nýju dansarnir

Dansleikur í Setrinu sunnudaginn 1.október kl.20-22.
Aðgangseyrir er 10€. 

Sveitaball !

Sveitaball á Setrinu 💃🕺
👉
Afhending miða á sveitaböllin 14. og 15. október verður á opnunartíma Setursins👈 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-15.
Ath. Ekki er hægt að taka við greiðslu í gegnum posa. Uppselt er laugardagskvöldið 14. okt, örfáir miðar eftir 15. október.

Search